Síðasta vetur byrjum við aðeins að þreifa fyrir okkur um verkefni fyrir bráðgera nemendur. Við byrjum með 20time verkefni fyrir örfá nemendur og ætlum að víkka það verkefni út í vetur. Allir nemendur frá 7. bekk og upp í 10. bekk verða með lokaverkefni í stað ferilmöppu og bráðgerir nemendur í 5. og 6. bekk fá tækifæri til að vinna að eins verkefni. En við ætlum að gera meira. Við verðum með leiki eða keppnir í skólanum sem allir byggja á því að efla nemendur sem hafa mikla vitneskju á ýmsum þáttum. Hér eru verkefnin sem við ætlum að vinna með í vetur, eða við stefnum amk á að vinna með. https://drive.google.com/drive/folders/1PaqRR-qL8Q8yDb6jzE5cg8XVfwEIf3mr?usp=sharing
Anna María
Yorumlar