top of page

Bráðgerir nemendur

  • Writer: Anna María
    Anna María
  • Aug 6, 2019
  • 1 min read

Síðasta vetur byrjum við aðeins að þreifa fyrir okkur um verkefni fyrir bráðgera nemendur. Við byrjum með 20time verkefni fyrir örfá nemendur og ætlum að víkka það verkefni út í vetur. Allir nemendur frá 7. bekk og upp í 10. bekk verða með lokaverkefni í stað ferilmöppu og bráðgerir nemendur í 5. og 6. bekk fá tækifæri til að vinna að eins verkefni. En við ætlum að gera meira. Við verðum með leiki eða keppnir í skólanum sem allir byggja á því að efla nemendur sem hafa mikla vitneskju á ýmsum þáttum. Hér eru verkefnin sem við ætlum að vinna með í vetur, eða við stefnum amk á að vinna með. https://drive.google.com/drive/folders/1PaqRR-qL8Q8yDb6jzE5cg8XVfwEIf3mr?usp=sharing

 
 
 

Comments


bottom of page