top of page
Writer's pictureAnna María

Vísindavaka í Hörðuvallaskóla

Updated: May 28, 2019

Þegar kennarar leggja bækurnar til hliðar er oft eitthvað skemmtilegt sem gerist. Einn kennaranna sem starfar hjá okkur í Hörðuvallaskóla, Sólveig Rán Stefánsdóttir, ákvað að setja saman vísindavöku í unglingadeildinni fyrir nemendur í 8. og 9. bekk en hún kennir náttúrufræði. Þetta verkefni sló alveg í gegn hjá nemendum og ég fékk leyfi til að deila upplýsingum um efnið og öðru sem Sólveig tók saman. Það má sjá allt um það á: https://www.kortsen.is/faggreinar undir Vísindavaka.



29 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page