top of page
  • Writer's pictureAnna María

Upphafið




Undanfarin ár hef ég unnið í Hólabrekkuskóla og staðið að ýmsum breytingum með kennurum skólans. Eitt er þemavinna í unglingadeild sem kallast Nám á nýjum nótum og annað er Snillismiðja sem er útfærsla á Makerspace hugmyndafræðinni. Nú eru breytingar á starfi mínu, ég verð í Hörðuvallaskóla næsta vetur og fer í mastersnám. Ástæðan fyrir því að ég þessi síða varð til, er að mér fannst best að tengja hana ekki við skóla eða sveitarfélag þannig að allir gætu nýtt innihaldið eftir eigin hentugleika. En ef að þið endurbirtið efnið hér inni, vinsamlega getið þá upprunans.









28 views0 comments
bottom of page