
Makerspace eða Snillismiðja er að mínu mati nauðsynleg viðbót í öllu skólastarfi. Þar læra nemendur að vinna með sköpun og tækni út frá eigin áhugasviðum. Á Vexa síðunni: https://tinyurl.com/yy3m5gtl er hægt að finna út á hvað þetta gengur og þar eru líka hugmyndir af verkefnum.