Velkomin á síðuna mína
Á þessa síðu mun ég safna saman upplýsingum sem gagnast nemendum, kennurum og stjórnendum til að fá hugmyndir að leiðum sem stuðla að fjölbreyttum náms- og kennsluháttum.
Undanfarin ár hef ég starfað sem kennari og verkefnastjóri í Hólabrekkuskóla, kennsluráðgjafi í Hörðuvallaskóla og starfa nú sem kennsluráðgjafi á skóla- og frístundadeild Breiðholts. Ég er líka í mastersnámi við Háskóla Íslands í stjórnun menntastofnanna.
Anna María Kortsen Þorkelsdóttir
Twitter: @kortsen
Greinar eftir mig og aðrir tenglar sem sýna verkefnin mín og önnur sem ég hef komið að
Nám á nýjum nótum - Hvatningaverðlaun RVK 2017