top of page

 

 

 

 

 

 

 

 

Velkomin á síðuna mína

Á þessa síðu mun ég safna saman upplýsingum sem gagnast nemendum, kennurum og stjórnendum til að fá hugmyndir að leiðum sem stuðla að fjölbreyttum náms- og kennsluháttum. 

Undanfarin ár hef ég starfað sem kennari og verkefnastjóri í Hólabrekkuskóla, kennsluráðgjafi í Hörðuvallaskóla og starfa nú sem kennsluráðgjafi á skóla- og frístundadeild Breiðholts. Ég er líka í mastersnámi við Háskóla Íslands í stjórnun menntastofnanna.  

Anna María Kortsen Þorkelsdóttir

Twitter: @kortsen

 

Greinar eftir mig og aðrir tenglar sem sýna verkefnin mín og önnur sem ég hef komið að

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - Kópurinn 2019

Viðtal í Skólavörðunni 2019

Snillismiðjur - vefsíða Vexa

Snillismiðjan - Hvatningaverðlaun RVK 2018

Snillismiðjur í grunnskólum - f. Safnaráð Íslands (glærur)

Snillismiðjan í Hólabrekkuskóla f. skóla og frístundasvið Rvk.

Snillismiðjan í Hólabrekkuskóla f.Snjallborgaráðstefnu 2018

Nám á nýjum nótum - Hvatningaverðlaun RVK 2017

Nám á nýjum nótum -Skólaþræðir 2017

Moodle námsvefurinn - f. Snjallskólann 2017

Símenntun í upplýsingatækni - f. skóla- og frístundasvið 2017

Skýrsla um notkun snjalltækja í skólastarfi - f. skóla-- og frístundasvið 2014

Hönnunarsmiðja í Hólabrekkuskóla -Skólavarðan 2014 (bls. 28-29)

kortsen.is stórt (3).jpg
bottom of page