top of page

Search


Skólaþróun sem tengist lýðræði í kennslustofunni
Alveg frá því ég byrjaði að kenna hef ég verið í því að breyta kennslunni minni og starfinu mínu í átt að meira nemendalýðræði, þ.e. ég...

Anna María
Jan 2, 20197 min read


Frábært starf
Ég held að ég sé í besta starfi í heimi. Ég er starfandi kennsluráðgjafi og eyði mínum dögum í að hjálpa kennurum sem vilja breyta...

Anna María
Dec 7, 20182 min read


Alvöru fjölmenning
Ég er að lesa rannsókn sem var gerð til að kanna hvaða aðstæður eru til staðar í skólum og umhverfi barna af erlendum uppruna sem gera...

Anna María
Nov 17, 20183 min read


Málþing um menntunarhlutverk safna og stafræna miðlun
Föstudaginn 26.10.2018 var ég með fyrirlestur á málþingi safnaráðs. Þar sem þetta eru söfn sem halda utan um menningararfleið þjóðarinnar...

Anna María
Oct 31, 20181 min read


Sjálfbær stjórnun
Þó að ég kvarti sáran yfir því að þurfa að taka próf í náminu mínu, þá er ýmislegt í gangi sem er mjög gott. Ég er t.d. mjög hrifin af...

Anna María
Oct 29, 20181 min read


2. Vinna með snillingum
Í Hólabrekkuskóla í fyrra var ég með frábært verkefni. Ég hitti fulltrúa hvers bekkjar frá 2. bekk og upp í 9. bekk einu sinni í viku....

Anna María
Oct 28, 20182 min read


Tvær færslur: 1. Próf í Háskóla Íslands
Eins og fram hefur komið er ég í stjórnendanámi við Háskóla Íslands. Ég er með diplómu í kennsluréttindum en ekki meistarapróf og það er...

Anna María
Oct 28, 20183 min read


Til hvers að breyta?
Ég hóf minn kennsluferil frekar seint enda ákvað ég það bara að ég vildi verða kennari þegar ég var að nálgast fertugt. Ég hef starfað...

Anna María
Oct 22, 20184 min read


Þemanám í Hörðuvallaskóla
Nú eru nemendur að skila inn síðustu skýrslum vegna þemanáms í samfélagsfræði sem þeir höfðu fjórar vikur til að klára. Ég hef útskýrt út...

Anna María
Oct 20, 20182 min read


Verkkeppni Viðskiptaráðs Íslands
Um síðustu helgi fékk ég tækifæri til að taka þátt í verkkeppni í fyrsta sinn. Ég var elst í hópnum og sá yngsti var 28 ára. Þær sem á...

Anna María
Oct 20, 20182 min read


Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Á næstu vikum munu nemendur í 7. bekk Hörðuvallaskóla fá kynningu á heimsmarkmiðunum og vinna að verkefni með norskum nemendum. Verkefnið...

Anna María
Oct 9, 20181 min read


Heimsókn fulltrúa Menntamálastofununar
Fimm fulltrúar frá Menntamálastofnun komu í heimsókn í Hörðuvallaskóla í gær (4.10). Tilgangur heimsóknarinnar var að hitta hóp nemenda...

Anna María
Oct 5, 20182 min read


Hæfniviðmið í samfélagsfræði með augum nemenda
Undanfarið hafa fulltrúar bekkjanna í 8. og 9. bekk hitt mig á vikulegum fundum. Ég var með 10. bekk inni í þessu verkefni líka, en ákvað...

Anna María
Sep 23, 20182 min read


Eignarhald nemenda á eigin námi
Undanfarin ár hef ég sífellt verðir sterkari í þeirri skoðun að nemendur eigi að hafa talsvert um nám sitt að segja og hef svo sem nefnt...

Anna María
Sep 8, 20183 min read


Hvað með þessar stefnur?
Ég er að lesa kafla úr bók sem kallast The principalship - a reflective practice perspective eftir Thomas J. Sergiovanni sem er hluti af...

Anna María
Sep 1, 20182 min read


Verkefni sem skila betri árangri
Ég var að skipta um vinnustað og starfa núna sem kennsluráðgjafi í Hörðuvallaskóla. Þar er ég að vinna með snillingi í leiðsagnarmati og...

Anna María
Aug 11, 20181 min read


Hvað er GDPR?
GDPR eru nýju persónuverndarlögin sem Evrópusambandið setti á nú í maí og við höfum tekið upp hér á Íslandi. Lögin eru að mestu sanngjörn...

Anna María
Jul 20, 20183 min read


"Student Power"
Það er tilvalið að nota þessa breyttu tíma í skólunum, þar sem áhersla virðist vera sífellt meiri á sköpun barna (sbr. nýr...

Anna María
Jul 19, 20184 min read


Nemendur taka þátt
Það er alveg ljóst að ef að nemendur fá eingöngu tækifæri til að læra það sem kennarar og aðrir fullorðnir kunna, þá er ekki verið að...

Anna María
Jun 24, 20182 min read


Heimsókn í skóla á Möltu
Um miðjan maí fór ég, ásamt tveimur kollegum á námskeið á vegum Enjoy Italy á Möltu sem hluti af Erasmus styrk sem við fengum. Námskeiðið...

Anna María
Jun 24, 20183 min read
bottom of page